Pínulitla stórhljómsveitin

Tónlistarflutningur við öll tækifæri

Hagkvæmni

DupleX er fullbúin hljómsveit í sinni smæstu mynd. Við spilum sömu tónlist og hefðbundin fimm manna bönd, með mun minni tilkostnaði.

Þægindi

Við mætum á staðinn og komum okkur fyrir á hálftíma. Okkar uppsetning krefst lítils pláss og því er ekkert mál fyrir okkur að hliðra til fyrir skemmtiatriðum á sviði.

Sveigjanleiki

Við getum brugðist við breytingum með afskaplega litlum fyrirvara og getum bætt við okkur brekkusöng og dinnertónlist ef þess er óskað.
Leit